Jörundarholt 25, 300 Akranes
103.900.000 Kr.
Einbýli/ Einbýlishús á tveimur hæðum
7 herb.
221 m2
103.900.000
Stofur
2
Svefnherbergi
5
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Byggingaár
1984
Brunabótamat
95.400.000
Fasteignamat
97.000.000

***JÖRUNDARHOLT 25 - AKRANESI***

***LAUS VIÐ KAUPSAMNING***

Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo gott og vel skipulagt 221 fm einbýlishús, þar af er 48 fm bílskúr.  Eignin er timburhús á 2 hæðum með timburgólfi.  Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu sem og borðstofu, sjónvarpshol. 5 rúmgóð svefnherberbergi, baðherbergi, gesta salerni og þvottahús. Stór hellulögð verönd í kringum húsið sem og skjólveggur að hluta við hana. Gróin og  vel hirt lóð. Hellulagt bílaplan ásamt aðkomu að báðum inngöngum. 


Lýsing eignar:

1.hæð:
Forstofa: Góð forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Gestasalerni: Þrír veggir flísalagðir, einn veggur og gólf með vinil kork parketi frá Þ.Þorgrímssyni.  Wc, vaskur, lítil innrétting og gluggi á baði.
Eldhús: Parket korkur á gólfi, hvít innrétting og góður borðkrókur. Úr eldhúsi er gengið inn í þvottahús.
Þvottahús: Gott þvottahús með dúk á gólfi og góðri innréttingu. Nýlegur fataskápur. Einnig er lítið búr innaf þvottahúsi. Sem og það er útgönguhurð þar. Í gólfi þvottahús er hægt að fara niður í "skriðkjallara"
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa með parketi gólfi.
Herbergi: Gott herbergi með parket kork á gólfi og skápum á einum vegg.
Hol: Rúmgott hol þar sem tré stígi upp á 2.hæð.

2.hæð:
Sjónvarpshol : Rúmgott sjónvarps hol með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfi og góðum nýlegum fataskáp. Útgengt út á stórar suður svalir.
Svefnherbergi I: Rúmgott barnaherbergi með parket á gólfi og góðum nýlegum fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott barnaherbergi með parket á gólfi og góðum nýlegum fataskáp.
Svefnherbergi III: Rúmgott barnaherbergi með parket á gólfi og góðum nýlegum fataskáp. Geymsla innaf herberginu.
Baðherbergi: Flísalagt gólf og veggir,  góð eikar innrétting. Sturtuklefi. Það var áður baðkar og hægt væti að setja það upp aftur við hliðin á á sturtu klefa.

Bílskúr: Mjög góður 48fm bílskúr með góðri lofthæð. Tvennar ikd. Inngöngu dyr á hlið. Búið er að stúka af gott herbergi og er gott milliloft yfir því. 3fasa rafmagn og heitt og kalt vatn.

Um er að ræða gott fjölskyldu hús á góðum stað. Eignin hefur fengið gott viðhald og er lagað og/ eða endurnýjað eftir þörfum. Endahús við rólega götu.

Nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / [email protected]


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.